19.12.2009 | 21:06
Skrítin þýðing
Samkvæmt enskum orðabókum þýðir "Faith" Trú eða Tryggð, en ekki Von. Héti hundurin "Hope" myndi ég skilja þessa þýðingu.
Tvífættur hundur er mikill gleðigjafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hehe, reyndar er þetta frekar rétt þýðing. Faith þýðir von og þykir mér besta þýðingin. Ef hún væri Trygð eða Trú myndi ég halda að hundurinn héti Believe. Kíktu í orðabók, hehe.
Lena (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.